Allt á einum stað!
Við hjálpum þér að gera fjáröflunina árangursríka!
Góð fjáröflun þarf að vera vel skipulögð, markviss og arðbær. Þannig getur sami hópurinn verið með mismunandi fjáraflanir í gangi allt árið og skilað hámarksárangri. Vörunar eru valdar með það að markmiði að skila góðri framlegð, vera nytsamlegar og í þeim gæðum að kaupandinn sé tilbúinn að kaupa þær aftur og aftur. Mikill hluti varanna er sérinnfluttur eða í stærri pakkningum til neytandans. Vörurnar stangast því ekki á við aðrar vörur sem eru fáanlegar í stórmörkuðum landsins.
Er það ekki draumur hvers og eins að fjáraflanir séu svo vel skipulagðar allt árið um kring að ekki þurfi að leggja út fyrir t.d. félagsgjöldum, keppnisferðum og jafnvel æfingarfatnaði? Við sjáum til þess að svo sé í samvinnu við ykkur hverju sinni. Vörurnar sendar til ykkar, gildir innan höfuðborgarsvæðisins. Ath. einstaklingar og minni hópar nálgast vörurnar sjálfir. Þjónustan er ykkur að kostnaðarlausu. Endilega hafið samband: [email protected] eða [email protected]
Fjáröflun er skemmtileg leið til að safna fyrir keppnisferðir, utanlandsferðir, æfingargjöld eða æfingarfatnað. Einnig eflir hún félagsleg tengsl sem og treystir hópeflið. Það hefur einnig gefið góða raun að taka fyrirfram ákveðið magn sem er ákveðið á alla og þannig tekur allur hópurinn virkan þátt í fjáröflununni. Það er að reynast ótrúlega vel og skapar drífandi anda í hópnum.
Ath. vinsamlegast hafið samband áður en lagt er af stað í sölu.
Vinsælt núna
Katrin Plus Eldhúsrúllur
KATRIN Plus WC pappír
Blandaður Lakkríspoki
Fjölnota Bökunarpappír
Pappírsvara
Bjóðum upp á margar gerðir af úrvals eldhús- og salernispappír. Við val á pappír skiptir sköpun að viðkomandi hafi áhuga á að kaupa hann aftur og aftur.
Katrin Eldhúsrúllur
Katrin Plus Eldhúsrúllur
KATRIN Plus WC pappír
KATRIN WC pappír
Matvörur
Við val á vörum er alltaf haft að leiðarljósi að gæðin séu 100%. Lakkrís, gulrætur, harðfiskur falla alltaf vel í kramið.